Magnús Ragnarsson er nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur, en fjölmennum aðalfundi félagsins lauk nú rétt fyrir miðnætti.