Dag­skráin í dag: Blikar spila í glæ­nýrri Evrópu­keppni

Íslandsmeistarar Breiðablik stíga á svið í nýrri Evrópubikarkeppni í kvennafótboltanum en einnig má finna íshokkí og snóker á dagskrá íþróttarása Sýnar.