„Það er augljóst að húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar er ekki til þess að hjálpa fólki á húsnæðismarkaði, heldur til þess að hækka skatta,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins sem sæti á í fjárlaganefnd Alþingis í samtali við Morgunblaðið.