Karlmaður frá Nýju Mexíkó sem sakaður er um tvö morð segir lögreglu að kakkalakki hafi sagt honum að drepa. Hinn grunaði Alexis Hernandez, 25 ára, sagðist hafa fengið „dulkóðuð skilaboð í kakkalakka“ um að hann „þyrfti að drepa“. Föstudaginn 7. nóvember, um klukkan 22:27 að staðartíma, brugðust lögreglumenn í Bernalillo-sýslu við tilkynningu um skothríð nálægt Lesa meira