Sýndu brot af íslenskri menningu og sögu á Borough Market í Lundúnaborg
„Á þessum tíma áttum við Íslendingar breska forsetafrú að nafni Dorrit Moussaieff, sem ekki aðeins nýtti sambönd sín í þágu markaðarins heldur gerði sér lítið fyrir og aðstoðaði framleiðendur á básunum og afgreiddi gesti.“