Tilmæli um afmæli verði endurskoðuð

Mannréttindaráð Reykjavíkur samþykkti á síðasta fundi sínum að vísa tillögu fulltrúa Framsóknarflokksins til umsagnar mannréttindastofu borginnar.