Tveir starfslokasamningar við stjórnendur hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar upp á tæplega 50 milljónir króna voru gerðir á tímabilinu frá miðju síðasta ári til miðs þessa árs. Morgunblaðið greindi frá því í vor að kostnaður vegna…