Ferðamenn eru hvattir til að sýna varúð þegar þeir heimsækja Asíuríkið Laos, eftir óhugnanleg dauðsföll þar í landi á síðustu misserum. New York Post fjallar um þetta. Laos er landlukt land í suðausturhluta Asíu, á milli Víetnam og Taílands, og hefur það notið vaxandi vinsælda meðal ferðamanna á undanförnum árum. Samkvæmt opinberum tölum fjölgaði ferðamönnum Lesa meira