Landsliðsþjálfari Spánar, Luis de la Fuente, hefur tjáð sig um þá óvenjulegu stöðu sem uppi er varðandi Lamine Yamal og læknismeðferð sem Barcelona lét framkvæma án þess að upplýsa spænska landsliðið. Yamal, 18 ára, gekkst nýverið undir svokallaða „radiofrequency“ meðferð vegna viðvarandi náravandamála. Barcelona og leikmaðurinn upplýstu þó ekki læknateymi spænska landsliðsins um aðgerðina. Yamal Lesa meira