Innviðaráðuneytið gaf nýlega út áhugaverða skýrslu sem ber heitið „Borgarstefna, tillögur starfshóps um mótun borgarstefnu“. Í starfshópi, sem vann skýrsluna og hóf störf í október 2022, störfuðu ýmsir aðilar, en athyglisvert er m.a. að þar var samt engan skipulagsfræðing að finna.