Sofnaði í hengirúmi á safni og vaknaði við lögreglu

Lögreglu barst útkall í miðborginni vegna einstaklings sem var sofandi í hengirúmi inni á safni. Viðkomandi var vakinn og vísað á brott.