Noregur er aðeins einum sigri frá því að komast á HM í fótbolta í fyrsta sinn síðan 1998 en umræðan í norskum fjölmiðlum snýst um allt annað en velgengni liðsins innan vallar. Andreas Schjelderup var valinn í landsliðið þrátt fyrir að eiga yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa barnaklámi.