75% þátttakenda í markaðskönnun Viðskiptablaðsins myndu leggja til lækkun stýrivaxta á fundi peningastefnunefndar í næstu viku. 62% telja þó að nefndin muni halda stýrivöxtum óbreyttum.