Lægðir gera tilraunir til að komast að Íslandi en hæðin yfir Grænlandi hindrar framgang þeirra að landinu. Í dag verður þó ansi hvasst austast á landinu og hefur gul viðvörun verið gefin út fyrir Austfirði.