Ísafjarðarbær: launakostnaður 10 mánaða var 3,3 milljarðar króna

Launakostnaður Ísafjarðarbæjar fyrstu 10 mánuði ársins varð 3.334 m.kr. Var það nánast það sama og áætlun ársins gerði ráð fyrir. Hún var upp á 3.332 millj.kr. Launakostnaður er 1,2 millj.kr. yfir áætlun eða 0,04%. Nærri helmingur alls launakostnaðar var við fræðslumál 1.530 m.kr. Næst komu laun á velferðarsviði sem voru 586 m.kr. Í yfirliti launaflulltrúa […]