Tveir starfslokasamningar við stjórnendur hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, upp á tæplega 50 milljónir króna, voru gerðir á tímabilinu frá miðju síðasta ára til miðs þessa árs. Fjallað er um þetta í Morgunblaðinu í dag og er í fréttinni vísað í svar skóla- og frístundasviðs við fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í ráðinu. Á tíu ára tímabili Lesa meira