Raheem Sterling, leikmaður Chelsea og fyrrum enskt landsliðsmaður, varð fyrir innbrotstilraun á heimili sínu á laugardagskvöldið, á meðan hann og börn hans voru inni í húsinu. Atvikið átti sér stað um klukkan sjö um kvöldið, aðeins klukkutíma áður en Chelsea mætti Wolves í úrvalsdeildinni á Stamford Bridge. Samkvæmt enskum blöðum reyndu grímuklæddir menn að komast Lesa meira