Framkvæmdir hefjast við þessa kafla borgarlínu 2026

Framkvæmdir við fjóra kafla borgarlínunnar hefjast á næsta ári, en hingað til hafa aðeins framkvæmdir hafist við landfyllingar og sjóvarnir vegna Fossvogsbrúar.