Erik ten Hag hefur hafnað möguleikanum á að snúa aftur til Ajax, samkvæmt fjölmiðlum í Hollandi. Fyrrum stjóri Manchester United hefur verið orðaður við nokkur lið undanfarnar vikur, meðal annars Wolves, áður en félagið valdi Rob Edwards. Eftir að Ajax lét John Heitinga fara í síðustu viku kom upp sú hugmynd að Ten Hag gæti Lesa meira