Álag hjá Andra á Englandi – nær varla að æfa

„Það er jákvætt að ég sé byrjaður að skora og svo er ég byrjaður að spila vel líka í síðustu leikjum,“ sagði Andri Lucas Guðjohnsen, landsliðsmaður í fótbolta, í samtali við mbl.is á liðshóteli landsliðsins í Bakú í Aserbaídsjan í dag.