Kostnaðaráhrifin líklega töluverð

Ný umbúðareglugerð Evrópusambandsins mun hafa áhrif á nær öll fyrirtæki í virðiskeðju neytendavara að sögn framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu.