Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir í­þrótta­fólk en í­þrótta- eða orku­drykkir

Markaður fyrir íþrótta- og orkudrykki er orðinn risastór í dag en ný rannsókn gefur íþróttafólki heimsins skýr skilaboð um hvað sé í raun betra fyrir þau eftir leiki og æfingar.