Tuttugu fórust þegar tyrk­nesk her­flug­vél hrapaði

Tuttugu eru látnir eftir að flugvél tyrkneska hersins hrapaði í Georgíu í gær. Þetta staðfesti varnarmálaráðherra Tyrklands í morgun.