Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi
Írska íþróttakonan Caitriona Jennings setti heimsmet í hundrað mílna hlaupi um helgina þegar hún hljóp þessa 180 kílómetra á tólf klukkustundum, 37 mínútum og fjórum sekúndum.