Framkvæmdir eru hafnar af töluverðum krafti við gatnagerð í Lundahverfi í Bolungavík. Unnið er að lagningu fráveitulagna og vatnslagna í Brekkulundi og og Birkilundi og segir Finnbogi Bjarnason, forstöðumaður tæknideildar Bolungavíkurkaupstaðar að stefnt sé að því að byrja á Furulundi í næstu viku. Verktaki er Þotan ehf. Vonast er til þess að hægt verði að […]