Arsenal hefur fengið slæmar fréttir varðandi meiðsli Martin Ødegaard. Hann meiddist á hné í 2-0 sigri Arsenal gegn West Ham 4. október og greindist með skemmdir á liðböndum í vinstra hné. Upphaflegt mat var að hann yrði frá í um sex vikur, sem hefði þýtt að hann kæmi til baka um eða eftir landsleikjahléið í Lesa meira