Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn

Harold Wayne Nichols, fangi á dauðadeild í Tennessee, hefur tvær vikur til að ákveða hvort hann verður tekinn af lífi með banvænni sprautu eða sendur í rafmagnsstólinn. Harold var dæmdur til dauða árið 1990 fyrir nauðgun og morð á hinni 21 árs gömlu Karen Pulley árið 1988. Hann hafði áður verið dæmdur fyrir alvarleg kynferðisbrot. Lesa meira