Serbinn Nikola Jokic, einnig þekktur sem Jókerinn, fór á kostum fyrir Denver Nuggets þegar liðið heimsótti Sacramento Kings í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta í nótt.