Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Wayne Rooney hefur gagnrýnt leikmannakaup Manchester United á árum fyrir komu Ineos harðlega og kallað þau hræðileg. Sir Jim Ratcliffe og Ineos tóku við stjórn fótboltamála fyrir tæpum tveimur árum, eftir að hafa keypt 25% hlut af Glazer-fjölskyldunni. Árin þar á undan hafði Ed Woodward haft yfirumsjón með leikmannamálum félagsins. Rooney, sem lék 13 ár Lesa meira