Breski áhrifavaldurinn Brittany Miller hefur sent frá sér opinbera afsökunarbeiðni eftir að hún laug því til að hún væri með krabbamein. Breska blaðið The Sun afhjúpaði lygar Brittany í síðustu viku og sendi hún frá sér afsökunarbeiðni á mánudag þar sem hún gekkst við því að hafa logið. Það var árið 2017 – áður en Lesa meira