Áhrifavaldur viðurkennir að hafa logið að hún væri með krabbamein

Breski áhrifavaldurinn Brittany Miller hefur sent frá sér opinbera afsökunarbeiðni eftir að hún laug því til að hún væri með krabbamein. Breska blaðið The Sun afhjúpaði lygar Brittany í síðustu viku og sendi hún frá sér afsökunarbeiðni á mánudag þar sem hún gekkst við því að hafa logið. Það var árið 2017 – áður en Lesa meira