Bakslag hjá fyrirliða Arsenal

Norski knattspyrnumaðurinn Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, verður lengur frá vegna meiðsla en í fyrstu var talið.