Fundur fólksins, sem er ráðstefna á vegum Almannaheilla, fer fram á morgun. Um er að ræða stærsta viðburð samtakanna á árinu Almannaheill halda stærsta viðburð ársins og fer hann fram í Hörpu.