Maður hefur svo sem fylgst með þessari útsölu úr hæfilegri fjarlægð. Ríkislögreglustjóri. Ríkisendurskoðun. Þessar meintu „grunnstoðir“ samfélagsins hafa verið á hraðari gengisfellingu en íslenska krónan árið 2008 og það vill mikið til.