Í tilefni af 100 ára afmæli Safnahússins verður haldið málþing á laugardaginn kemur sem ber titilinn Gömul hús á Ísafirði – arfleifð og áskoranir.Dagskráin er eftirfarandi: 13:30 Pétur H. Ármannsson: Sjúkrahússbyggingar Guðjóns Samúelssonar 14:00 Andrea Harðardóttir: Ísafjörður – andblær áranna í kringum 1925 14:30 Kaffihlé 14:40 Theresa Himmer: Tímalög 15:00 Elísabet Gunnarsdóttir: Umgjörðin um lífið […]