Indversk stjórnvöld gera ráð fyrir að hagkerfi landsins muni vaxa um billjón dala á ári í náinni framtíð. Það samsvarar vexti upp á 127 þúsund milljarða króna á hverju ári.