Ísold verður bola­bítur og heldur til á upp­hafslóðum REM næstu árin

Íslenska sjöþrautarkonan Ísold Sævarsdóttir hefur valið sér bandarískan háskóla en þrír skólar voru á eftir þessari frábæru íþróttakonu.