Karlmaður sem brá sér inn á Grill66 á Olís og verslaði sér mat þar segist ekki par sáttur með það sem hann greiddi fyrir og hafa verið svangur á eftir. „Var svangur og kom við á Grill66 á Olís Suðurlandsvegi og leist vel á myndina af vel útilátinni „Joplin“ samloku þó hún kostaði 1850 kr, Lesa meira