Uppnám á COP30 – Blóðug átök öryggisvarða og mótmælenda

Hópur frumbyggja lét til sín taka á COP30-loftslagsráðstefnunni sem nú fer fram í Belém í Brasilíu. Krafðist hópurinn þess að gripið yrði til stórtækra aðgerða í loftslagsmálum og til verndar skóga. Þúsundir fulltrúa frá yfir hundrað löndum eru á ráðstefnunni og kröfðust mótmælendurnir þess að fá aðgang að ráðstefnusalnum. Til átaka kom á milli öryggisvarða Lesa meira