Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal, sem situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, hefur fengið leyfi til að færa leik sinn gegn Everton um einn dag til að forðast of þétt leikjaálag yfir jólatímann. Leikurinn á Goodison Park átti upphaflega að fara fram klukkan 14:00 sunnudaginn 21. desember, en Arsenal sótti um að færa hann yfir á laugardagskvöldið 20. desember klukkan Lesa meira