Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Hinn kamerúski landsliðsmaður Nicolas Moumi Ngamaleu hefur lent í miklum vandræðum eftir að kærasta hans gómaði hann með annarri konu í Moskvu. Ngamaleu, 31 ára, leikur með Dynamo Moskvu og hefur verið í langtímasambandi með rússnesku áhrifavaldinum Nikki Seey. Samkvæmt fjölmiðlum í Kamerún mætti Seey heim til þeirra á sunnudag eftir að hafa fengið ábendingu Lesa meira