Njörður segir að svona sé hægt að bjarga íslenskri tungu – Gæti horfið á næstu þremur til fjórum kynslóðum

„Við höfum sannarlega verk að vinna til bjargar tungumáli okkar. En ef við leggjum okkur öll fram ætti okkur að geta tekist það,“ segir Njörður P. Njarðvík, skáld, rithöfundur og prófessor emeritus í íslenskum bókmenntum, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni segir hann að flestum ætti að vera ljóst að íslensk Lesa meira