Úr vítahring hagvaxtar

Í tilefni af hvatningarátaki Landverndar og Grænfánans „Nægjusamur nóvember“ velti ég fyrir mér sambandinu milli nægjusemi og hagkerfis okkar. Hagkerfið grundvallast á stöðugum hagvexti og verður þess vegna alltaf að framleiða og selja meira og meira. Það er andstæðan við nægjusemi, en nægjusemi færir okkur ánægju með það sem við höfum og við finnum ekki þörfina til þess að vilja...