Myndirnar draga börnin að bóklestri

Bókaútgáfan Drápa gefur út 17 barnabækur á þessu ári en Ásmundur Helgason útgefandi leggur áherslu á að mikilvægt sé að hafa bækur aðgengilegar fyrir unga lesendur, með ríkulegum myndum og skýrum texta.