Svartaþoka hefur komið sér vel fyrir rússneskar hersveitir við að komast lengra inn í borgina Pokrovsk í austurhluta Úkraínu og umkringja hersveitir Úkraínumanna.