Donald Trump Bandaríkjaforseti segir það skyldu sína að stefna Breska ríkisútvarpinu (BBC) vegna þess hvernig fjölmiðillinn klippti myndskeið af ræðu sem hann hélt skömmu fyrir árásina á þinghúsið í Washington 6. janúar 2021.