Einn sá besti á förum?

Franski handboltamaðurinn Dika Mem var í Berlín á dögunum þar sem hann skoðaði aðstæður hjá Þýskalandsmeisturunum Füchse Berlín.