Fyrrverandi leikmaður Manchester United, Axel Tuanzebe, hefur höfðað mál gegn félaginu og krefst þesss að fá meira en 160 milljónir króna í bætur vegna meintrar vanrækslu í læknisráðgjöf sem hann fékk hjá félaginu. Tuanzebe, sem er uppalinn hjá United og lék sinn fyrsta leik með aðalliðinu árið 2017, glímdi við endurtekin meiðsli á sínum tíma Lesa meira