Vinsæll rappari gaf sig fram við lögregluna í Malasíu í síðustu viku eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari á hótelherbergi í Kuala Lumpur. Rapparinn er betur þekktur sem Namewee en heitir réttu nafni Wee Meng Chee. Hann gaf sig fram eftir að hann hlaut stöðu sakbornings í málinu og var úrskurðaður í nokkra daga Lesa meira