Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni

Bandaríski leikarinn David Harbour er nær óþekkjanlegur við tökur á nýjustu mynd sinni Evil Genius. Myndir náðust af Harbour á setti í New Jersey á mánudag. Á myndum má sjá fimmtugan leikarinn í fitubúningi, bláum smekkbuxum og skyrtu, og brúnum jakka. Grátt skegg og hár og gleraugu fullkomnuðu svo gervið. Í myndinni sem Courteney Cox Lesa meira