Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt fyrirtækið Fastefli og athafnamanninn Óla Val Steindórsson til að greiða BYKO 10,3 milljónir króna vegna vangreiddra úttekta annars fyrirtækis, sem er gjaldþrota, úr versluninni. Óli Valur á nokkuð stormasama viðskiptasögu að baki en fyrirtæki í hans eigu hafa til að mynda oftar en einu sinni farið í gjaldþrot. Fyrr á þessu Lesa meira